Nýtt framboð - landbúnaðarmál

Las helstu baráttumál nýstofnaðs framboðs sem ber heitið Íslandshreyfingin.  Góð málefni þar í gangi og sér í lagi varðandi stóriðjustefnuna.  Hins vegar fannst mér athyglisverð stefnan í landbúnaðarmálunum.  Hún er tekin beint upp úr stefnuskrá Samfylkingarinnar, fella niður tolla og stokka upp núverandi kerfi.  Það er kannski bara stuðmaðurinn sem hefur náð að pressa þetta inn, enda nýfarinn úr flokknumBlush

Ég spyr svona í rælni, er hægt að fá nánari útskýringar og rök fyrir þessari stefnu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband